Monthly Archives: November 2020

CAA Level 1 for Spring 2021

Forskráning er hafin fyrir Level 1 fagnámskeið á vegum Kanadísku snjóflóðasamtakanna á Íslandi árið 2021. Skráið ykkur á listann ef þið hafið áhuga á námskeiðinu og vilið fá nýjustu upplýsingar. Pre-registration is open for CAA Avalanche Operations Level 1 SKI … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on CAA Level 1 for Spring 2021

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Félags Fjallaleiðsögumanna var haldin í gegn um fjarfundarbúnað fimmtudaginn 12. nóvember og voru 31 félagsmenn viðstaddir. Kosin var ný stjórn eftir tillögu uppstillinganefndar. Nýr formaður er Helga María Heiðarsdóttir. Ásamt henni eru í stjórn fráfarandi formaður Garðar Hrafn Sigurjónsson, … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Aðalfundur 2020