Aðalfundur 2018

(ENGLISH BELOW)

Þann 12. október næstkomandi kl. 20:00 mun stjórn AIMG halda aðalfund félagsins í húsnæði Klifurhússins. Við hvetjum alla félaga til að mæta og halda sér uppfærðum um árangur félagsins, ásamt því að kjósa um líðandi málefni. Ófélagsbundnir meðlimir eru velkomnir en hafa þó ekki atkvæðisrétt. Hér er hluti af því sem verður rætt:

~Fögnum metári hingað til
~Félagsgjöld og umsóknarferlið
~Afsláttarkjör félagsmanna
~Laun leiðbeinenda
~AIMG vottun og námskeiðseyðublöð
~Ársreikningur
~Fjárhagsáætlun
~Stjórnarskipan
~Lagabreytingar

Eftir fundinn munum við fagna saman með vel verðskulduðum fullorðinsveitingum. Því fleiri sem mæta, því skemmtilegra verður!
……………………………………………………………………………………….

On the 12th of October @ 20:00, the AIMG will be hosting its annual meeting at Klifurhúsið. We encourage all members to attend to learn about the progress of the association, as well as to vote on current issues. Non-members are welcome, however won’t have the privilege to vote. Here are some of the items that will be discussed:

~Membership fee & application process
~Membership benefits (pro-deals)
~AIMG Certificate & course evaluation forms
~Financial report
~Financial planning
~Law changes
~Other issues

After the meeting, we will enjoy some well deserved “adult beverages” to celebrate. The more people come, the more fun it will be!

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.