Stjórn og nefndir

Stjórn – stjorn@aimg.is

Stjórn félagsins ber ábyrgð á störfum nefnda og heldur utan um allt starf félagsins. Stjórnin er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins þar sem einnig er kveðið á um takmarkanir á stjórnarsetu vegna hagsmunatengsla. Sem dæmi má nefna að meirihluti stjórnar félagsins má ekki vera við störf hjá sama fyrirtæki til að tryggja hlutleysi stjórnar.

Róbert Þór Haraldsson, formaður
Garðar Hrafn Sigurjónsson, varaformaður
Hörður Míó Ólafsson, gjaldkeri
Gunnar Atli Hafsteinsson, meðstjórnandi
Örlygur Steinn Sigurjónsson, ritari

Inntökunefnd – umsoknaimg@gmail.com

Inntökunefnd er skipuð af stjórn félagsins en leitast er við að nefndarmenn séu reynslumiklir leiðsögumenn með þekkingu og reynslu af þjálfun fjallaleiðsögumanna. Nefndin hefur það hlutverk að taka á móti og vinna úr umsóknum tilvonandi félaga ásamt því að meta fyrri þjálfun og reynslu.

Björgvin Hilmarsson
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Róbert Halldórsson

Tækninefnd – taekninefnd@aimg.is

Friðjón Þorleifsson
Jón Heiðar Andrésson
Ívar Freyr Finnbogason

Vefnefnd

Atli Pálsson
Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson
Örlygur Steinn Sigurjónsson