Stjórn og nefndir

Stjórn – aimgguides@gmail.com

Stjórn félagsins ber ábyrgð á störfum nefnda og heldur utan um allt starf félagsins. Stjórnin er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins þar sem einnig er kveðið á um takmarkanir á stjórnarsetu vegna hagsmunatengsla. Sem dæmi má nefna að meirihluti stjórnar félagsins má ekki vera við störf hjá sama fyrirtæki til að tryggja hlutleysi stjórnar.

Helga María Heiðarsdóttir, formaður
Garðar Hrafn Sigurjónsson, varaformaður
Helgi Þorsteinsson, gjaldkeri
Árni Stefan Haldorsen, ritari
Mike Walker, meðstjórnandi

Varamenn: Marco Porta og Mike Reid

Inntökunefnd – umsoknaimg@gmail.com

Inntökunefnd er skipuð af stjórn félagsins en leitast er við að nefndarmenn séu reynslumiklir leiðsögumenn með þekkingu og reynslu af þjálfun fjallaleiðsögumanna. Nefndin hefur það hlutverk að taka á móti og vinna úr umsóknum tilvonandi félaga ásamt því að meta fyrri þjálfun og reynslu.

Mike Walker – formaður
Haukur Ingi Einarsson
Antoine Cordier
Marco Porta
Ármann Ragnar Ægisson

Tækninefnd – taekninefnd.aimg@gmail.com

Jón Heiðar Andrésson
Jón Gauti Jónsson
Leifur Örn Svavarsson
Róbert Halldórsson

Vefnefnd

Ármann Ragnar Ægisson
Mike Walker

Hlunnindanefnd – aimghlunindi@gmail.com

Kristinn Örn Sigurjónsson
Sólveig Valgerður Sveinbjörnsdóttir
Tómas Eldjárn Vilhjálmsson

Uppstillinganefnd

Þórður Bergsson – formaður
Joe Kane
Ármann Ragnar Ægisson