Erlend félög

Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi á sér fyrirmyndir í sambærilegum félögum um allann heim. Í flestum þeim löndum þar sem fjallaleiðsögn er stunduð sem atvinna eru starfandi fagfélög sem leggja áherslu utanhald þjálfunar og réttinda fjallaleiðsögumanna, ásamt því að verja hagsmuni almennings þegar kemur að öryggi og fagmennsku í fjallaleiðsögn. Þess má geta að þjálfunar og réttinda kerfi okkar íslenska félags er fyllilega sambærilegt því sem þekkist hjá erlendum félögum.

Hér má finna tengla á nokkur erlend félög

Félag fjallaleiðsögumanna í Noregi:

www.nortind.no

Félag fjallaleiðsögumanna í Svíþjóð:

www.sbo.mountainguide.se

Félag fjallaleiðsögumanna í Kanada:
www.acmg.ca

Félag fjallaleiðsögumanna í Nýja Sjálandi:
www.nzmga.org.nz

Félag fjallaleiðsögumanna í Bretlandi:
www.bmg.org.uk