Vornámskeið 2019

Gleðilegt nýtt ár allir. Til að byrja árið 2019, þá erum við stolt að tilkynna eftirfarandi dagsetningar fyrir vornámskeiðin. Vinsamlegast notið skráningarformin hér fyrir neðan (fyrstir koma fyrstir fá), og látið okkur vita ef þið hafið einhverjar spurningar (aimgguides@gmail.com). Við bíðum spennt eftir að heyra frá ykkur!

Belated happy new year everyone. To kick-off 2019, we are proud to announce the following dates for the spring courses. Please use the sign-up sheets bellow (first come first served), and let us know if you have any questions (aimgguides@gmail.com). We look forward to hearing from you!

~Hard Ice 2: April 8-11
~Hard Ice 2: April 15-18
~Hard Ice 3: May 6-9
~Hard Ice 3: May 13-16
~Mountain 1: May 20-23

Posted in Óflokkað | Comments Off on Vornámskeið 2019

Aðalfundur 2018

Góðan dag,

(ENGLISH BELOW)

Þann 20. nóvember næstkomandi kl. 20:00 til 22:00 mun stjórn AIMG halda haustfund félagsins í húsnæði Klifurhúsins. Við hvetjum alla félaga til að mæta og halda sér uppfærðum um árangur félagsins, ásamt því að kjósa um líðandi málefni. Ófélagsbundnir meðlimir eru velkomnir en hafa þó ekki atkvæðisrétt. Hér er hluti af því sem verður rætt:

Verkefni aðalfundar eru:

 1. Kosning fundarstjóra sem síðan skipar fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar.
 3. Ársreikningar lagðir fram til samþykktar, undirritaðir af tveimur skoðunarmönnum.
 4. Lagabreytingar.
 5. Kjör formanns og meðstjórnenda.
 6. Kjör uppstillingarnefndar.
 7. Kjör tveggja skoðunarmanna ársreikninga.
 8. Ákvörðun árgjalds næsta árs.
 9. Önnur mál.
  • Reglur varðandi bókhaldsþjónustu
  • Umsóknarferlið
  • AIMG vottun og námskeiðs eyðublöð
  • Afsláttarkjör félagsmanna
  • Fjárhagsáætlun

 

On the 20th of November @ 20:00 – 22:00, the AIMG will be hosting a fall meeting at Klifurhúsið. We encourage all members to attend to learn about the progress of the association, as well as to vote on current issues. Non-members are welcome, however won’t have the privilege to vote.

The tasks of the Annual General Meeting are:

 1. Election of the meeting chairman who then appoints the secretary.
 2. Annual Report.
 3. Annual finance report submitted for approval, signed by two inspectors.
 4. Change of laws.
 5. Election of chairman and co-supervisor.
 6. Election Committee.
 7. Election of two auditors of annual accounts.
 8. Decision of annual fee for next year.
 9. Other topics.
  • Rules regarding booking service
  • The application processes
  • AIMG certification and course forms
  • Membership discounts
  • Budget

 

Kær kveðja/ Best regards

Stjórn AIMG

Posted in Óflokkað | Comments Off on Aðalfundur 2018

Fall Course Update

We are excited that there is so much interest in our Hard Ice certification courses this year. All participants will be contacted via email shortly regarding the course payment. Email us at aimgguides@gmail.com if you have any questions!

 • Hard Ice 2 Sept 23-26: Course is now full. The course has been moved 1 day earlier (old dates were September 24-27). The instructors will be Róbert Halldórsson & Sigurður Ragnarsson.
 • Hard Ice 2 Oct 1-4: Course is now full (2 people on the waiting list). The instructors will be Jón Heiðar Andrésson & Bjartur Ólafsson.
 • Hard Ice 3 Oct 8-11: Course is now full. The instructors will be Jón Heiðar Andrésson & Roger Martorell.

The AIMG Board

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fall Course Update

2018 Fall Courses

Hello everyone, following the many inquiries we have received, we will be running two Hard Ice 2 courses and one Hard Ice 3 course this Fall. If you are interested, put the following dates in your calendar:

Course / Exam Dates Price
Hard Ice 2 24. – 27. september 120.000 ISK
Hard Ice 2 1. – 4. october 120.000 ISK
Hard Ice 3 8. – 12. october 140.000 ISK

Please click the course title to sign up.

Applicants must include their payment information & the expiry date of their First Aid certification. The payment is due maximum 10 days prior to the course – if we don’t have the minimum number of participants (fully paid) by then we will cancel the course. Email us at aimgguides@gmail.com if you have any questions.

Posted in Óflokkað | Comments Off on 2018 Fall Courses

Course schedule 2018

Dear members of AIMG

I am happy to announce the dates for upcoming courses of 2018. This year we will be teaching and testing Mountain Guides on the following courses:

Course / Exam Dates Location Price
Hard Ice 2 13. – 16. March Sólheimajökull / Skaftafell 120.000 ISK
Hard Ice 2 16. – 19. April Sólheimajökull / Skaftafell 120.000 ISK
Hard Ice 3 4. – 7. May Skaftafell 140.000 ISK
Hard Ice 3 10. – 13. May Skaftafell 140.000 ISK
Mountain 1 11. – 15. May Vatnajökull Region 140.000 ISK
Mountain 2 22. – 26. May Vatnajökull Region 140.000 ISK
CAA Level 1 8. – 13. April Tröllaskagi To be announced

Please click the course title to sign up.

Note:
• Prices do not include accommodation, Food or transportation
• Course fee must be payed 10 days prior to start of course
• After signing up for the course, Payment link will arrive via email.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Course schedule 2018

Tilkynning frá vefnefnd

Það gleður okkur að tilkynna að unnið er að löngu tímabærri uppfærslu á heimasíðu félagsins.

Síðan hefur legið niðri síðustu vikur sökum kerfisbilunar hjá hýsingaraðila.

Unnið er að því að koma inn uppfærðu þjálfunarkerfi sem tækninefnd hefur unnið að síðastliðin ár og stjórn samþykkti á fundi sínum 30. október síðastliðin.

Einnig er unnið að því að uppfæra félagatal hér á heimasíðunni sem og annað efni sem þarfnast uppfærslu.

Beðist er velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem þetta kann að valda og stefnt er að því að ljúka uppfærslu fyrir jól.

M.b.kv,
Vefnefnd

Posted in Óflokkað | Comments Off on Tilkynning frá vefnefnd

Tilkynning frá stjórn

Góðan dag kæru félagar. (English below)
Þann 27. nóvember fundaði ný stjórn AIMG í fyrsta sinn. Farið var yfir hlutverk og ábyrgðarstöður stjórnarmeðlima, og höfum við kosið nýjan varaformann (til hamingju Elín með nýtt hlutverk!). Ný stjórn samanstendur því nú af:
Formaður: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Varaformaður: Elín Lóa Baldursdóttir
Gjaldkeri: Ástvaldur Helgi Gylfason
Ritari: Gabriel Côté-Valiquette
Umsjónarmaður námskeiða: Þorlákur Jón Ingólfsson
Varamenn: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
Við horfum spennt fram á veg að vinna saman að einu tíðamesta ári Félags Fjallaleiðsögumanna. Þið getið átt von á að sjá dagskrá næsta vors um jólin!
……………………………………………………………………………………
Hello everyone,
On the 27th of November, the new board of the AIMG had its first meeting. We reviewed the roles and responsibilities of board members, and have elected a new vice-president (congratulations to Elín for her new position!). The new board now consists of the following:
President: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Vice-President: Elín Lóa Baldursdóttir
Cashier: Ástvaldur Helgi Gylfason
Secretary: Gabriel Côté-Valiquette
Course Coordinator: Þorlakur Jon Ingolfsson
Reserve Board Members: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
We look forward to working together on what is lining up to be one of the busiest seasons of the AIMG. You can expect a schedule for next spring by Christmas!

Posted in Óflokkað | Comments Off on Tilkynning frá stjórn

Jökla 2 – Hard Ice 2 Námskeið

Jökla 2 / Hard Ice 2

Verður haldið 6. -9. nóvenber

Hlutfall leiðbeinenda og nemenda er 1:4.
Nemendur sjá sjálfir um gistingu, fæði og akstur.
Verð er 125.000 kr og greiðist við skráningu gegnum greiðslulink. (Ath. nemendur eru ekki staðfestir fyrr en greiðsla hefur borist)

Forkröfur :
Gerð er krafa um að nemendur hafi 30 daga starfsreynslu í leiðsögn á skriðjöklum. Starfsreynslu ber að skrá og hún skal vera vottuð af yfirleiðsögumanni viðkomandi fyrirtækis. Sendist í tölvupósti ásamt WFR skírteini.

Við skráningu þarf að senda afrit af Wilderness first responder skírteini (sem er í gildi) til : aimgguides@gmail.com

Ath. Skráningarlink
https://docs.google.com/…/1FAIpQLSeAGEmSUWi2jJQ78…/viewform…

Fyrirspurnir sendist á aimgguides@gmail.com

Drög að þessu námskeiði er að finna á vef félagsins: http://aimg.is/?page_id=14#j2

Sólheimajökull

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jökla 2 – Hard Ice 2 Námskeið

Haustfundur AIMG 2017

Haustundur Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi verður haldinn þann 30. Október 2017 kl. 20. Fundurinn fer fram að Ármúla 23, Reykjavík í húsnæði Klifurhússins, efri hæð.

Fundurinn er Framhalds-Aðalfundur þar sem ekki tókst að kjósa í allar stöður í sumar.

Við vekjum sérstaklega athygli á því að kosið verður aftur til formanns. Einnig er staða eins varamanns laus. Við hvetjum áhugasama sem vilja starfa með okkur að senda línu á aimgguides@gmail.com.

Dagskrá Haustundar 2017:
1. Kosning fundarstjóra sem síðan skipar fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um hvað var gert á árinu og stöðu félagsins.
3. Kosið um lagabreytingartillögur
4. Kjör formanns
5. Kjör eins varamanns í stjórn (búið að kjósa 2 af 3)
7. Kjör tveggja skoðunarmanna ársreikninga.
8. Önnur mál

Lög félagsins um aðalfundi er að finna á vefsíðu félagins, aimg.is
Lagabreytingartillögur þurfa að berast 10 dögum fyrir aðalfund.

Atkvæðisbærir og kjörgengir eru þeir einir sem greitt hafa árgjald yfirstandandi starfsárs fyrir upphaf aðalfundar og hafa lokið öðru stigi eða hærra í einni eða fleiri greinum þjálfunarkerfis félagsins.

Vonumst til að sjá sem flesta,
Með kveðju,
Stjórn Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi, AIMG.

Róbert Þór Haraldsson, fráfarandi formaður
Garðar Hrafn Sigurjónsson, varaformaður
Ástvaldur Helgi Gylfason, galdkeri
Elin Lóa Baldursdóttir, meðstjórnandi
Þorlákur Jón Ingólfsson, meðstjórnandi
Smári Stefánsson, varamaður

Posted in Óflokkað | Comments Off on Haustfundur AIMG 2017

Minnum á aðalfundinn á morgun, 27 Júní 2017 kl. 19:30

Aðalfundur Félags Fjallaleiðsögumanna á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 27. júní n.k. kl. 19:30. Fundurinn fer fram að Ármúla 23, Reykjavík (í húsnæði Klifurhússins, efri hæð).

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, lagabreytingar og svo kosning til stjórnar og formanns. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur, sendu okkur þá línu.

Undir liðnum “önnur mál” verður svo rætt um þjálfunarkerfi félagsins, námskeið sem haldin voru í ár, hugmyndir að stofnun nýrra nefnda og staða félagsins rædd svo eitthvað sé nefnt.

Það verður boðið uppá léttar veitingar og góðar umræður, við vonumst til að sjá sem flesta.
Við viljum minna félagsmenn á að borga aðildargjaldið (greiðsluseðill er í einkabankanum ykkar, ef ekki hafið þá endilega samband við okkur). Þeir sem ekki borga eru ekki í félaginu.

Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra sem síðan skipar fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um hvað var gert á árinu og stöðu félagsins.
3. Kosið um lagabreytingartillögur
5. Kjör formanns og meðstjórnenda.
6. Kjör uppstillingarnefndar.
7. Kjör tveggja skoðunarmanna ársreikninga.
8. Ákvörðun árgjalds næsta árs.
9. Önnur mál.

Með kveðju,
Stjórn Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi, AIMG.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Minnum á aðalfundinn á morgun, 27 Júní 2017 kl. 19:30