Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Nýtt Námskeið

Nýtt Námskeið

Fulltrúar frá Félagi Fjallaleiðsögmanna á Íslandi (AIMG) ásamt reynslumiklum íshellaleiðsögumönnum og fulltrúa frá Vatnajökulsþjóðgarði hittust að Hala í Suðursveit í byrjun árs og mótuðu nýtt námskeið sem mun bætast við námsskrá AIMG – Íshellaleiðsögn (2 dagar).

Þetta er gert til að auka öryggi og fagmennsku í íshellaleiðsögn en leiðsögn um þá hefur aukist mikið á síðastliðnum árum.

Skráning á þetta námskeið hefst fljótlega ásamt skráningu á önnur námskeið sem við munum bjóða upp í ár.

 

Representatives from AIMG together with experienced ice cave guides and a representative from Vatnajökull National Park met at Hali in Suðursveit at the beginning of this year and formed a new course that will be added to the AIMG curriculum – Ice Cave Guide (2 days).

This is done to increase safety and professionalism in ice cave guidance, but ice caves tourism has increased significantly in recent years.

Registration for this course will start soon along with registration for other courses that we will offer this year.