Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Þjálfunarkerfi

Training program

Þjálfunarkerfi félagsins er skipt upp í þrjá þætti, jöklaleiðsögn, fjallaleiðsögn og skíðaleiðsögn. Stuttu eftir stofnun félagsins var sett á fót tækninefnd. Tækninefnd félagsins hefur m.a. það hlutverk að halda utan um og uppfæra þjálfunarkerfi félagsins.

The association traning program is split into three fields, hard ice glacer guiding, alpine guiding and ski guiding. Shortly after the foundation of the association, the technical committee was founded which among other duties updates the traning program.

Jöklaleiðsögn

Glacier Guiding

Fjallaleiðsögn

Alpine Guiding

Skíðaleiðsögn

Ski Guiding

Jöklaleiðsögn 1

Hard Ice 1

Skíðaleiðsögn 1

Ski 1

Íshellaleiðsögn

Ice Caves

Jöklaleiðsögunemi

Aspirant Glacier Guide

Skíðaleiðsögunemi

Aspirant Ski Guide

Íshellaleiðsögunemi

Aspirant Ice Cave Guide

Jöklaleiðsögn 2

Hard Ice 2

Fjallaleiðsögn 1

Mountain 1

Skíðaleiðsögn 2

Ski 2

Aðstoðar íshellaleiðsögumaður

Assistant Ice Cave Guide

Aðstoðar jöklaleiðsögumaður

Assistant Glacier Guide

Aðstoðar fjallgönguleiðsögumaður

Assistant Alpine Trekking Guide

Aðstoðar skíðaleiðsögumaður

Assistant Ski Guide

Jöklaleiðsögn 3

Hard Ice 3

Fjallaleiðsögn 2

Mountain 2

Skíðaleiðsögn 3

Ski 3

Íshellaleiðsögumaður

Ice Cave Guide

Jöklaleiðsögumaður

Glacier Guide

Fjallgönguleiðsögumaður

Alpine Trekking Guide

Skíðaleiðsögumaður

Ski Guide

Heildarréttindi

Full certification

Fjallaleiðsögumaður

Mountain Guide

Námskeið

Courses