Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Jöklaleiðsögn 3

Hard Ice Guide

Námskeiðslýsing

Course Description

Jöklaleiðsögn 3 er próf sem tekur fjóra daga og fer fram á skriðjökli. Prófað er í helstu atriðum jöklaleiðsagnar í bæði einföldu og flóknu landslagi. Farið er yfir leiðarval, áhættumat, sprungubjörgun, ísklifurfærni leiðsögumanns, ísklifurbjörgun, samskipti við gesti og hópstjórn ásamt viðbragða við slysum.

Hard Ice Guide is an exam that is 4 days and takes place on outlet glaciers. Main topics of hard ice guiding are assessed in simple and complex terrain. The assessment includes, advanced rescue operations, route-selection, risk management, crevasse rescue, ice climbing, communication with guests and group management.

Forkröfur

Prerequisites

Prerequisites template – Jökla 3

Ætlast er til þess að þátttakendur á Jökla 3 uppfylli eftirfandi forkröfur.

  • Að hafa staðist Jökla 2
  • Að hafa lágmarki samtals 100 daga starfsreynslu, vottuð af Jökla 3 leiðsögumanni
  • Að hafa farið að lágmarki 20 skipti á jökul til að æfa leiðsögn í flóknu landslagi ásamt því að auka við tæknilega ísklifurfærni í bröttu landslagi.
  • Að hafa gilt ítarlegt fyrstu hjálpar skírteini (70klst)

The prerequisites are:

  • Have completed Hard Ice 2
  • Have a minimum of 100 days working experience, confirmed by Hard Ice 3 guide
  • Have minimum of 20 training day’s in complex terrain focusing on movement skill development, including ice climbing in steep terrain
  • Have a valid advanced first aid certificate (70hrs)

Prófaframkvæmd

Exam setup

Prófað er í færni í samskiptum við gesti, leiðarval, áhættumat, kennsluhæfni, þekkingu á jöklum, sprungubjörgun, og línuvinnu. Einnig er þekking og færni í stærri björgunaraðgerðum metin. Mat nemenda fer fram heilt yfir alla fjóra dagana í samræmi við helstu áhersluatriði námsskrá félagsins.
Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers námskeiðs og eftir hvern dag sé þess þörf.

The main topics of the exam are communications with guests, route-selection, risk management, instructional skills, glaciology, crevasse rescue, rope management as well as advanced rescue operations. Students will be evaluated throughout the course according to the course curriculum set by the Association of Icelandic Mountainguides.
Constructive and realistic feedback will be given by the instructors at the end of each course,  and at the end of a given day if needed.

Réttindi

Certification

Að færnismati loknu öðlast sá sem stenst lágmarkseinkun, réttindi til þess að starfa undir merkjum AIMG á skriðjöklum landsins sem Jöklaleiðsögumaður AIMG.

Upon successful completion of the Hard Ice Guide exam, participants are certified through AIMG as Hard Ice Guides. Hard Ice Guides are certified to observe trainees and aspirant guides as well decide, depending on conditions client to guide ratios in glacier operations.

Uppfært janúar 2022

Updated January 2022