Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Stjórn og nefndir

Board and committees

 

Stjórn

Stjórn félagsins ber ábyrgð á störfum nefnda og heldur utan um allt starf félagsins. Stjórnin er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins þar sem einnig er kveðið á um takmarkanir á stjórnarsetu vegna hagsmunatengsla. Sem dæmi má nefna að meirihluti stjórnar félagsins má ekki vera við störf hjá sama fyrirtæki til að tryggja hlutleysi stjórnar.

Helga María Heiðarsdóttir, formaður
Garðar Hrafn Sigurjónsson, varaformaður
Lauren Jégu, gjaldkeri
Mike Reid, ritari
Mike Walker, meðstjórnandi
Marco Porta, meðtstjórnandi
Íris Ragnarsdóttir Pedersen, meðstjórnandi

 

Starfsmaður aimgguides@gmail.com
Margrét Vignisdóttir

 

Tækninefnd – taekninefnd.aimg@gmail.com
Bjartur Týr Ólafsson
Ívar F. Finnbogason
Mike Walker

 

Hlunnindanefnd – aimghlunindi@gmail.com
Kristinn Örn Sigurjónsson
Sólveig Valgerður Sveinbjörnsdóttir
Tómas Eldjárn Vilhjálmsson