Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Fjallgönguleiðsögn 2

Alpine Trekking Guide

Námskeiðslýsing

Course Description

Hæfnismat í fjallaleiðsögn er stöðumat sem tekur fimm daga og fer fram á fjöllum og skriðjöklum. Metin eru helstu atriði fjallgönguleiðsagnar svo sem leiðarval, skipulagning ferða, áhættumat, sprungubjörgun, samskipti við gesti og hópstjórnun. Að auki er áframhaldandi kennsla í tæknilegri fjallaleiðsögn, s.s. línustuðning (rope support), ferðast yfir jaðarsprungur og tryggingaaðferðir í brattara landslagi.

This assessment is five days and takes place in mountains and on outlet glaciers. Main topics of alpine trekking are assessed including route selection, trip organization, crevasse rescue, risk management, communication with guests and group management. As well, continuing instructions on rope support, bergschrund management and belay options in steeper terrain.

Forkröfur

Prerequisites

Prerequisites template – Fjalla 2

Ætlast er til þess að þátttakendur á Fjallgönguleiðsögn 2 uppfylli eftirfandi forkröfur:

  • Að hafa lokið Fjallgönguleiðsögn 1 með jákvæðri umsögn yfirleiðbeinanda
  • Að hafa lágmark 16 daga reynslu í fjalllendi hulið jökli sem skiptast svo;
    • 10 starfsdagar eftir lok Fjalla1 í landslagi hulið jökli.
    • 4 dagar í ferðum á eigin vegum í tæknilega krefjandi landslagi.
    • 2 jöklaferðir sem krefjast næturgistingar.
  • Að hafa gilt ítarlegt fyrstu hjálpar skírteini (70klst)
  • Að hafa setið snjóflóð 1 og 2 hjá Björgunarskólanum (32 klst) eða sambærilegt.

All alpine trekking guide participants should fulfill specific prerequisites. Specific prerequisites are, but not limited to:

  • Have completed Alpine Trekking Guide training with positive feedback from lead instructor
  • Have a minimum of 16 days experience on glaciated mountains that divide into;
    • 10 day’s guiding on glaciated terrain
    • 4 day’s on your own in more technical terrain
    • 2 day’s on glaciated terrain that include over night in tent or bivy
  • Have a valid advanced first aid certificate (70hrs)
  • Have an avalanche certificate (32hrs)

Færnismat

Evaluation

Lagt er mat á færni þátttakenda í samskiptum við gesti, skipulagning ferða, rötun, áhættumat, leiðarval, sprungubjörgun, og línuvinnu. Matið fer fram heilt yfir alla fimm dagana í samræmi við helstu áhersluatriði námsskrá félagsins.
Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers dags.

Main topics of this assessment are communication with guests, trip organization, navigation, route-selection, crevasse rescue, group management and rope management. Students will be evaluated throughout the course according to the course curriculum set by the Association of Icelandic Mountain Guides.
Constructive and realistic feedback will be given by the instructors at the end of each day.

Réttindi

Certification

Að færnismati loknu öðlast sá einstaklingur réttindi til þess að starfa undir merkjum AIMG sem Fjallgönguleiðsögumaður.
Fjallgönguleiðsögumaður hefur réttindi til þess að leiða hópa á snjóhuldum jöklum þar sem lína er eingöngu notuð til þess að varna falli í sprungu.

Upon successful completion of this assessment, participants are certified through AIMG as Alpine trekking guides.
Alpine trekking guides can lead groups on non-technical snow covered, glaciated terrain.

Uppfært janúar 2022

Updated January 2022