Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Skíðaleiðsögn 3

Ski 3

Yfirlit
Skíðaleiðsögn 3 er próf sem tekur sex daga og fer fram í fjölbreyttu fjallalandslagi. Metin eru
helstu almennu atriði við skíðaleiðsögn, svo sem leiðarval, skipulagning ferða, áhættumat og
áhættustýring, samskipti við gesti og hópstjórn.

Forkröfur
Ætlast er til þess að þátttakendur á Skíðaleiðsögn 3 uppfylli eftirfarandi forkröfur:

 • Hafa staðist CAA Avalanche operations Level 2
 • Hafa unnið að lágmarki 20 daga við leiðsögn á skíðum í fjölbreyttu landslagi.
  • Þar af 15 undir beinni leiðsögn skíðaleiðsögumanns AIMG – ACMG – AMGA
   eða IFMGA leiðsögumanns.
 • Að hafa gilt ítarlegt fyrstu hjálpar skírteini (70klst)

Prófaframkvæmd
Prófið fer fram í klassísku fjallaskíðalandslagi og jöklalandslagi þar sem lagt er mat á færni
nemenda í almennum atriðum skíðaleiðsagnar, s.s. leiðarval, skipulagning ferða, notkunnar línu
til ferðalaga á sprungnum jöklum, áhættumat og áhættustýring, mati á snjóflóðahættu, ýlaleit og
björgun, samskipti við gesti og hópstjórn. Einnig er metin færni nemenda í tæknilegri línuvinnu,
s.s. sprungubjörgun og notkun línu fyrir gesti í brattara landslagi.
Prófið fer fram heilt yfir alla sex dagana í samræmi við helstu áhersluatriði námsskrá félagsins.
Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers námskeiðs
og eftir hvern dag sé þess þörf.

Réttindi
Að færnismati loknu öðlast sá einstaklingur réttindi til þess að starfa undir merkjum AIMG sem
Skíðaleiðsögumaður.

Desember 2023

Overview
Ski Guide 3 is an assessment course, six days in length, and takes place in a varied mountain
landscape. The main general topics of ski guidance are assessed, such as route selection, trip
planning, risk assessment and risk management, communication with guests and group
management.

Prerequisites
Participants in Ski Guide 3 are expected to meet the following prerequisites:

 • Having passed CAA Avalanche operations level 2
 • Have worked for a minimum of 20 days guiding skis in a variety of landscapes.
  • Of which 15 under the direct guidance of the ski guide AIMG, ACMG, AMGA or
   IFMGA guide
 • Have a valid detailed first aid certificate (70 hours)

Evaluation
The 6 day evaluation takes place in a classic ski touring landscape and glaciated terrain where
students’ skills in general aspects of ski guidance are assessed, such as route selection, trip
planning, use of rope for travel on crevassed glaciers, risk assessment and risk management,
assessment of avalanche risk, avalanche risk and group management. Students’ skills in
technical rope work are also assessed, such as crevasse and cliff rescue and the use of a rope to
manage ski mountaineering clients in steeper mountain terrain.
The evaluation criteria are in accordance with the subjects emphasized by the association
curriculum.
Constructive and practical suggestions are given by instructors at the end of each course and
after each day if needed.

Scope of Practice
Upon completion of the skills assessment, the individual is certified to work under the AIMG
brand as a fully certiLied Ski Guide.

December 2023