Aðstoðarmannapróf í skíðaleiðsögn í maí 2016 Við vorum að bóka Colin Zacharias fyrstu vikuna í maí 2016 til að halda aðstoðarmanna próf í skíðaleiðsögn (Skíðaleiðsögn 2), nánari upplýsingar og skráning innan skamms.