Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Uppfærsla á sprungubjörgunarstaðli

Uppfærsla á sprungubjörgunarstaðli

UPDATE ON BEST PRACTICE DURING AIMG CREVASSE RESCUE
During an AIMG crevasse rescue exam one of the first and most critical steps has been to secure the fallen client from going further into a crevasse. This is best accomplished by using a progress capture pulley (i.e. micro traxion or similar) or a prusik minding pulley (PMP). However, in recent years it has become popular to use a slip hitch for this step, the main advantage being that it does not require any extra gear. The AIMG Technical Committee and instructor team has decided to end the use of the slip knot for the following reasons.
-it is a largely ineffective way of properly arresting a client if they are squeezed in a crevasse. Tying off a slip knot while holding the weight of the client on the rope is almost impossible to do without a great deal of strength.
– Unless great care is taken, the slip knot will come out when the guide is ascending back up the rope. The client will then no longer be secured and a critical point of the safety system has failed.
-On a third and less important note, the cost of the proper pulleys for this rescue have actually gone down. When the micro traxion was introduced it cost around 90 euros online, at the time of this post it costs around 50 euros. There are also less expensive alternatives such as PMPs, but progress capture pulleys have become an increasingly important part of a guide’s toolkit.
We realize this announcement comes in the middle of the spring instruction season and that students cannot change overnight. If students don’t have the right tools on the spring 2023 courses, we will continue to accept the slip hitch as an alternative on courses, but will remind students that this is going to change. Students on fall courses should expect to use the new standard. Please feel free to post any questions below.
IMPORTANT SAFETY NOTE REGARDING PRUSICK MINDING PULLEYS: It’s very important that the diameter of your prusik and rope is suitable for the pulley you bring to the course. If your pulley is designed for 11mm diameter rescue ropes with 8mm prusicks it won’t work well with the skinnier 9mm ropes that are commonly carried by glacier guides. If you’re not sure what to buy feel free to contact the technical committee.
Aðalfundur 2022

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Félags Fjallaleiðsögumanna var haldin í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 10.nóvember.

26 félagsmenn voru viðstaddir.

Kosin var ný stjórn. Formaður er Helga María Heiðarsdóttir. Ásamt henni eru í stjórn Garðar Hrafn Sigurjónsson, Mike Walker, Mike Reid, Marco Porta, Íris Ragnarsdóttir Pedersen og Laurent Jegu.

English:

The annual meeting of AIMG was held through Teams on Thursday, November 10.

26 members were present.

Voting took place for a new board. The chairman is Helga María Heiðarsdóttir. With her on the board are Garðar Hrafn Sigurjónsson, Mike Walker, Mike Reid, Marco Porta, Íris Ragnarsdóttir Pedersen and Laurent Jegu.

 

Fyrsta íshellanámskeið AIMG

Fyrsta íshellanámskeið AIMG

Svo lengi lærir sem lifir og í okkar fagi eykur menntun öryggi og fagmennsku.

Fyrsta íshellanámskeið AIMG fór fram dagana 22-23 febrúar s.l.

Tólf nemendur voru mættir til leiks til að auka færni sína í íshellaleiðsögn. Leiðbeinendur voru Einar Rúnar Sigurðsson og Garðar Hrafn Sigurjónsson

 

English version

You learn as long as you live and in our profession, education increases security and professionalism.

The first AIMG ice cave course took place on February 22-23.

Twelve students signed up to increase their skills in ice cave guidance. Supervisors were Einar Rúnar Sigurðsson and Garðar Hrafn Sigurjónsson

Nýtt Námskeið

Nýtt Námskeið

Fulltrúar frá Félagi Fjallaleiðsögmanna á Íslandi (AIMG) ásamt reynslumiklum íshellaleiðsögumönnum og fulltrúa frá Vatnajökulsþjóðgarði hittust að Hala í Suðursveit í byrjun árs og mótuðu nýtt námskeið sem mun bætast við námsskrá AIMG – Íshellaleiðsögn (2 dagar).

Þetta er gert til að auka öryggi og fagmennsku í íshellaleiðsögn en leiðsögn um þá hefur aukist mikið á síðastliðnum árum.

Skráning á þetta námskeið hefst fljótlega ásamt skráningu á önnur námskeið sem við munum bjóða upp í ár.

 

Representatives from AIMG together with experienced ice cave guides and a representative from Vatnajökull National Park met at Hali in Suðursveit at the beginning of this year and formed a new course that will be added to the AIMG curriculum – Ice Cave Guide (2 days).

This is done to increase safety and professionalism in ice cave guidance, but ice caves tourism has increased significantly in recent years.

Registration for this course will start soon along with registration for other courses that we will offer this year.

Stjórn AIMG 2017

Stjórn AIMG 2017

Góðan dag kæru félagar. (English below)
Þann 27. nóvember fundaði ný stjórn AIMG í fyrsta sinn. Farið var yfir hlutverk og ábyrgðarstöður stjórnarmeðlima, og höfum við kosið nýjan varaformann (til hamingju Elín með nýtt hlutverk!). Ný stjórn samanstendur því nú af:
Formaður: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Varaformaður: Elín Lóa Baldursdóttir
Gjaldkeri: Ástvaldur Helgi Gylfason
Ritari: Gabriel Côté-Valiquette
Umsjónarmaður námskeiða: Þorlákur Jón Ingólfsson
Varamenn: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
Við horfum spennt fram á veg að vinna saman að einu tíðamesta ári Félags Fjallaleiðsögumanna. Þið getið átt von á að sjá dagskrá næsta vors um jólin!
……………………………………………………………………………………
Hello everyone,
On the 27th of November, the new board of the AIMG had its first meeting. We reviewed the roles and responsibilities of board members, and have elected a new vice-president (congratulations to Elín for her new position!). The new board now consists of the following:
President: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Vice-President: Elín Lóa Baldursdóttir
Cashier: Ástvaldur Helgi Gylfason
Secretary: Gabriel Côté-Valiquette
Course Coordinator: Þorlakur Jon Ingolfsson
Reserve Board Members: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
We look forward to working together on what is lining up to be one of the busiest seasons of the AIMG. You can expect a schedule for next spring by Christmas!

Stansi af nýju merki

Pinni félagsins er farinn að taka á sig mynd

Fréttir frá aðalfundi 28.okt 2015

Aðalfundur félagsins var haldinn 28. október síðastliðinn. Það var mikið fjör og mikið var rætt þegar um 30 félagsmenn settust niður saman, drukku jólaöl og átu piparkökur.

Á aðalfundinum var kosið í nýja stjórn og smávægilegar breytingar áttu sér stað í nefndum félagsins.

Í dag sitja í stjórn –
Róbert Þór Haraldsson(Formaður)
Garðar Hrafn Sigurjónsson (Varaformaður)
Helga María Heiðarsdóttir (Ritari)
Þórður Bergsson (Gjaldkeri)
Smári Stefánsson (Meðstjórnandi)

Nefndirnar skipa –
Inntökunefnd : Björgvin Hilmarsson, Ágúst Þór Gunnlaugsson, Róbert Halldórsson
Tækninefnd : Jón Heiðar Andrésson, Leifur Örn Svavarsson, Ragnar Þór Þrastarson

Það eru nokkrir hlutir sem stjórn vill minna félagsmenn á

Það er mjög mikilvægt að félagsmenn sem taka Wildreness first responder námskeið skili inn til inntökunefndar afriti af prófskírteini (einnig þeir sem hafa endurnýjað sín réttindi).
Við viljum minna félagsmenn á að borga aðildargjaldið (greiðsluseðill er í einkabankanum ykkar, ef ekki hafið þá endilega samband við okkur). Þeir sem ekki borga eru ekki í félaginu.
Við óskum eftir góðum einstaklingi/um til þess að aðstoða okkur með heimasíðuna aimg.is. Ef það er einhver tölvuklár þarna úti og hefur áhuga á því að vera með í vefnefnd, endilega hafið samband við einhvern úr stjórn.

Fjallakveðja
-Stjórnin

Lög félagsins með lagabreytingu um varamenn

Hér má finna breytingar á lögum félgsins um varamenn í stjórn. Breytingarnar eru í gulum lit. Skv. lögum félagsins þarf að birta lögin til að þau taki gildi og gerist það hér með.

Lög félags fjallaleiðsögumanna 2015-10-16

Nýtt merki komið í hús!

Nýtt merki félagsins er komið úr smiðju Vinnustofu Atla Hilmarssonar, við komum til með að uppfæra heimasíðu félagsins og annað efni innan skamms.

 

Nýtt merki væntanlegt

Við hlökkum til að kynna nýtt merki í lok sumars! Vinnustofa Atla Hilmarssonar vinnur nú að merki fyrir Félag fjallaleiðsögumanna, AIMG.  Http://www.atli.de/