Félagatal
Members

Einar Rúnar Sigurðsson
Fjallgönguleiðsögumaður
Íshellaleiðsögumaður
Jöklaleiðsögumaður
Skíðaleiðsögunemi
Alpine Trekking Guide
Ice Cave Guide
Hard Ice Guide
Ski Guide Trainee
Ég næ að vera elsti fjallaleiðsögumaður (í starfsárum) Íslands. Byrjaði að bjóða ferðir á Hvannadalshnúk og á jökla og fjalllendi suðausturlands í apríl 1994. Einnig er ég elstur í íshellabransanum á Íslandi. Ég er fæddur 1968 og á vonandi mörg góð ár eftir í fjöllunum. Núna (2022) er ég hættur að bjóða íshellaferðir, en einbeiti mér að ísklifurnámskeiðum, og ferðum á Hvannadalshnúk og 100 hæstu tinda landsins með fjallaskíðafólk á veturna og vorin. Á sumrin er ég fyrst og fremst leiðsögumaður í lundaferðum í Ingólfshöfða.
account_balance Öræfaferðir
email einarr@einarr.is
phone +354 7886688