Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Skráing á Skíðaleiðsögn 1 – Siglufirði 16-21 apríl er opin

Við höfum opnað fyrir skráningu á námskeið í Skíðaleiðsögn 1 á Siglufirði 16-21 apríl. Leiðbeinandi er Colin Zacharias og það er pláss fyrir 8 nemendur. Skíðaleiðsögn 1 er kennd skv. þjálfunarkerfi félagsins sem má finna hér á síðunni og er próflaust 6 daga námskeið.

Nánari upplýsingar og skráning:
https://docs.google.com/forms/d/1sQ-DPp1cODE3I0yp6tptbEQdoqD_bsXe_UhIgC52UTU/viewform