Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Tilkynning frá Félaginu (AIMG)

Tilkynning frá Félaginu (AIMG)

Announcement from AIMG

AIMG vill þakka öllum félagsmönnum kærlega fyrir öfluga þátttöku á tveimur vel heppnuðum aðalfundum, fyrir góðar umræður, ábendingar og hugmyndir.
Í kjölfar seinni aðalfundar, þar sem allir viðstaddir samþykktu nýja stjórn, kynnum við með ánægju eftirfarandi stjórn AIMG:
AIMG would like to thank all members for their active participation in two successful annual meetings, and for all the valuable ideas, concerns, and discussions shared.
Following the second meeting, where members approved the proposed board, we are pleased to announce the new AIMG board:

Íris Ragnarsdóttir Pedersen, formaður / chairman
Francesco Li Vigni, varaformaður, rítari / vice-chairman, secretary
Soffía Sóley Helgadóttir, meðstjórnandi / board member
Garðar Hrafn Sigurjónsson, meðstjórnandi / board member
Laurent Jégu, meðstjórnandi, gjaldkeri / board member, cashier
Jón Heiðar Andrésson, meðstjórnandi / board member
Stephan Mantler, meðstjórnandi / board member

Til upplýsinga munu fundargerðir stjórnar frá og með þessu verða aðgengilegar á heimasíðu AIMG, þannig að félagar geti fylgst betur með störfum og verkefnum stjórnar.
Við þökkum ykkur öllum fyrir frábæra fundi og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
We also wish to inform members that summaries of board meetings will now be available on the AIMG website, allowing for transparency and insight into the ongoing work of the board.
Thank you all for two great meetings — we look forward to the road ahead.

Click here to read our Annual Meeting minutes