Stjórn AIMG 2017
The AIMG Board 2017
Góðan dag kæru félagar. (English below)
Þann 27. nóvember fundaði ný stjórn AIMG í fyrsta sinn. Farið var yfir hlutverk og ábyrgðarstöður stjórnarmeðlima, og höfum við kosið nýjan varaformann (til hamingju Elín með nýtt hlutverk!). Ný stjórn samanstendur því nú af:
Formaður: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Varaformaður: Elín Lóa Baldursdóttir
Gjaldkeri: Ástvaldur Helgi Gylfason
Ritari: Gabriel Côté-Valiquette
Umsjónarmaður námskeiða: Þorlákur Jón Ingólfsson
Varamenn: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
Við horfum spennt fram á veg að vinna saman að einu tíðamesta ári Félags Fjallaleiðsögumanna. Þið getið átt von á að sjá dagskrá næsta vors um jólin!
……………………………………………………………………………………
Hello everyone,
On the 27th of November, the new board of the AIMG had its first meeting. We reviewed the roles and responsibilities of board members, and have elected a new vice-president (congratulations to Elín for her new position!). The new board now consists of the following:
President: Garðar Hrafn Sigurjónsson
Vice-President: Elín Lóa Baldursdóttir
Cashier: Ástvaldur Helgi Gylfason
Secretary: Gabriel Côté-Valiquette
Course Coordinator: Þorlakur Jon Ingolfsson
Reserve Board Members: Robert Halldórsson, Smári Stefánsson & Ármann Ragnar Ægisson
We look forward to working together on what is lining up to be one of the busiest seasons of the AIMG. You can expect a schedule for next spring by Christmas!