Aðalfundur 2021
Aðalfundur Félags Fjallaleiðsögumanna var haldin í gegnum fjarfundarbúnað þriðjudaginn 30.nóvember.
32 félagsmenn voru viðstaddir.
Kosin var ný stjórn. Formaður er Helga María Heiðarsdóttir. Ásamt henni eru í stjórn Garðar Hrafn Sigurjónsson, Mike Walker, Helgi Þorsteinsson, Árni Stefan Haldorsen, Mike Reid og Marco Porta.