Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Skíðaleiðsögn 2

Ski 2

Yfirlit
Hæfnismat í Skíðaleiðsögn fyrir lærlinga er kennsla/mat sem tekur sex daga og fer fram
fjölbreyttu fjallalandslagi. Metin eru helstu almennu atriði við skíðaleiðsögn svo sem leiðarval,
skipulagning ferða, áhættumat og áhættustýring, samskipti við gesti og hópstjórn. Kennsluhluti
námskeiðsins felur í sér að heimfæra almenn atriði úr Fjallgönguleiðsögn yfir í skíðaleiðsögn
ásamt aðferðum við að leiðsegja hópum í jöklalandslagi.

Forkröfur
Ætlast er til þess að þátttakendur á Skíðaleiðsögn fyrir lærlinga uppfylli eftirfandi forkröfur:

 • Hafa lokið Fjallgönguleiðsögn 1 með jákvæðri umsögn
 • Hafa lokið Skíðaleiðsögn 1 með jákvæðri umsögn
 • Hafa lokið skíðafærnismati með jákvæðri umsögn
 • Að hafa lokið 20 fjallskíðaferðum á eigin vegum*
 • Að hafa lokið CAA Avalanche operations Level 1
 • Að hafa gilt ítarlegt fyrstu hjálpar skírteini (70klst)

*Á eigin vegum, er ekki ferð undir leiðsögn annarra, sem fararstjóri í ferð eða með einhverskonar
stuðnings annara fagaðila.

Færnismat
Fer fram í klassísku fjallaskíðalandslagi og jöklalandslagi þar sem lagt er mat á færni nemenda í
almennum atriðum skíðaleiðsagnar, s.s. leiðarval, skipulagning ferða, notkunnar línu til ferðalaga
á sprungnum jöklum, áhættumat og áhættustýring, mati á snjóflóðahættu, ýlaleit og björgun,
samskipti við gesti og hópstjórn. Einnig er metin færni nemenda í tæknilegri línuvinnu, s.s.
sprungubjörgun og notkun línu fyrir gesti í brattara landslagi.
Matið fer fram heilt yfir alla sex dagana í samræmi við helstu áhersluatriði námsskrá félagsins.
Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers námskeiðs
og eftir hvern dag sé þess þörf.

Réttindi
Að færnismati loknu öðlast sá sem stenst lágmarkseinkun, réttindi til þess að starfa undir
merkjum AIMG sem Aðstoðarskíðaleiðsögumaður undir óbeinni leiðsögn Skíðaleiðsögumanns
AIMG, ACMG, AMGA eða IFMGA í einföldu fjallaskíðalandslagi.

Desember 2023

Overview
Ski Guide Apprentice combines both skills instruction, coaching and assessment over six days
and takes place in a varied mountain landscape. The guiding applications that are assessed
include route selection, trip planning, risk assessment and risk management, communication
with guests and group management. The teaching part of the course applies general topics from
Ski Guide Training and Alpine Trekking Guide Training as well as methods for guiding groups on
glaciated terrain.

Prerequisites
Participants in Ski Guide Apprentice are expected to meet the following prerequisites:

 • Have completed Alpine Trekking Guide 1 and Ski Guide 1 with a positive review
 • Have completed ski skill screening with positive review
 • Having completed 20 mountain skiing trips on your own*
 • Completing CAA Avalanche operations level 1
 • Having a valid comprehensive Hirst aid certiHicate (70 hours)
 • Students need to be able to be self-sufficient, whether on mountain skis or cross-country
  skis in the mountains and highlands of Iceland.

On your own, a trip is not under the guidance of others, as a tour guide or with some kind of
support from other professionals.

Evaluation
Takes place in classic mountain skiing landscapes and glacial landscapes, where students’ skills
in general aspects of winter ski guiding are assessed, such as route selection, trip planning, use
of line for travel on crevassed glaciers, risk assessment and risk management, avalanche risk
assessment, weather hazard assessment, and group management. Students’ skills in use of the
rope are also assessed, such as crevasse rescue and the roped travel with guests in steeper Hirm
snow conditions. The assessment takes place throughout the six days in accordance with the
main points of emphasis of the association curriculum. Constructive and practical suggestions
are given by instructors at the end of each course and after each day if needed.

Scope of Practice
After completing the skills assessment, the person who passes the minimum grade acquires the
right to work under the AIMG brand as an Apprentice Ski Guide under the indirect supervision
of the Ski Guide (AIMG, ACMG, AMGA or IFMGA) in Icelandic mountain terrain.

Descember 2023