Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Siðareglur AIMG

Code of Ethics

  1. AIMG leiðsögumenn skulu alltaf að koma fram af virðingu við samstarfsaðila og viðskiptavini.
     
  2. Við virðum skoðana- og tjáningarfrelsi annara.
     
  3. Hvetjum samstarfsfólk til að leita réttar síns telji það á sér brotið og tilkynnum brot ef við verðum vitni að því.
     
  4. Tryggjum fagmennsku og öryggi við öll okkar störf.
     
  5. Tryggjum að við séum alltaf að vinna eftir nýjustu öryggisreglum og aðeins innan þeirra réttinda sem við höfum unnið okkur til.
     
  6. Við sýnum íslenskri náttúru, umhverfi og sögu virðingu.
     
  7. AIMG leiðsögumenn aðstoða þá sem eru í neyð eða hættu ef það veldur okkur eða okkar viðskiptavinum ekki hættu.
     
  8. AIMG leiðsögumenn taka vel á móti öllum sama af hvaða kyni, kynþætti, aldi o.s.frv. Fordómar af öllu tagi eru ekki liðnir.
     
  1. AIMG guides should always treat their colleagues, clients, and environment with the utmost respect. Regardless of e.g. gender, origin, culture, sexual orientation, age, social standing and physical aptitude.
     
  2. Guides should respect freedom of opinion and expression of others.
     
  3. We encourage colleagues to seek redress if they believe they have been violated. Those witnessing harassment or assault have a duty to report it.
     
  4. We aim for professionalism and safety within all our work both when guiding and also off work.
     
  5. AIMG guides ensure that they keep updated on new safety standards and only work within their scope of training.
     
  6. AIMG guides demonstrate responsibility towards Iceland’s nature, environment and society.
     
  7. Guides are obligated to help other backcountry travellers if it does not endanger guide or client safety.
     
  8. Guide should provide a welcoming and tolerant environment. Discrimination and harassment are strictly forbidden.