Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Ferli AIMG til að gerast leiðbeinandi

YFIRLIT
Ferli AIMG til að gerast leiðbeinandi og / eða prófdómari í Jökla-hlutanum.

Jökla 1 Leiðbeinandi

Til að öðlast stöðu sem fullgildur leiðbeinandi á Jökla1 þarf að uppfylla
eftirfarandi atriði:
1. Að hafa stöðu sem Jökla3 og Fjalla2
2. Að hafa verið auka leiðbeinandi* á Jökla1
3. Að hafa verið aðstoðarleiðbeinandi á Jökla1 með fullgildum leiðbeinanda
4. Að hafa verið yfirleiðbeinandi Jökla1 og fengið jákvæða umsögn
prófdómara**

* Auka leiðbeinandi er ólaunaður og fylgist með fullgildum leiðbeinendum kenna
námskeið. Eftir það er hægt að koma inn sem aðstoðarleiðbeinandi.

** Prófdómari er sá sem hefur stöðu prófdómara í Jöklahlutanum og fer með
hlutverk aðstoðarleiðbeinenda á námskeiðinu.

Jökla 2-3 Prófdómari

Til að öðlast stöðu sem Prófdómari á Jökla 2-3 þarf að uppfylla eftirfarandi atriði:
• Að hafa verið yfirleiðbeinandi á Jökla1 x3
• Að hafa verið aukaleiðbeinandi* Jökla3
• Að hafa aðstoðarprófdómari á Jökla2
• Að hafa verið yfirprófdómari á Jökla 2 og hafa fengið jákvæða umsögn**

* Auka leiðbeinandi er ólaunaður og fylgist með fullgildum prófdómurum kenna
/ meta prófið. Eftir það er hægt að koma inn sem aðstoðarprófdómari.

** Yfirprófdómari gegnir stöðu sem aðstoðarprófdómari sé hann að meta hæfni
verðandi prófdómara í Jökla2-3. Ekki er æskilegt að sami prófdómari úskrifi
sama einstakling sem bæði leiðbeinanda og prófdómara til að forðast hlutdrægni.

Gildistími Jökla leiðbeinenda og prófdómara

Réttindi leiðbeinenda og prófdómara eru gild í 3 ár eftir seinasta námskeið. Líði
lengri tími þarf viðkomandi að vera aðstoðarleiðbeinandi eða prófdómari með
fullgildum leiðbeinanda/prófdómara til þess að réttindin taki gildi að nýju.

 

 

Path to an instructor rating

OVERVIEW

The AIMG path to becoming an instructor and / or an assessor for the Hard Ice program

Hard Ice 1 instructor

To become a certified instructor for Hard Ice 1 the following criteria has to be met:
1. To have the status of Hard Ice Guide and Alpine Trekking Guide
2. To have been an apprentice instructor* for Hard Ice 1
3. To have been an assistant instructor for Hard Ice 1 with a certified instructor
4. To have been a lead guide on a Hard Ice 1 course with a positive review from an assessor**

* An apprentice instructor is not financially compensated and observes another certified instructor hosting a course. After that it is possible to be an assistant instructor.
** An assessor shall be a certified Hard Ice assessor and shall act as an assistant instructor during the course.

Hard Ice 2/ 3 assessor

To gain the status as a Hard Ice 2-3 instructor the following criteria has to be met:
– To have been a lead instructor for Hard Ice 1 three times.
– To have been an apprentice instructor* for Hard Ice 3.
– To have been an assistant instructor for Hard Ice 2.
– To have been a lead instructor for Hard Ice 2 and received a positive review**

Recurrency for Hard Ice instructors and assessors

The rights for instructors and assessors shall be valid three years since the last course. After that time the person must be an assistant instructor with a certified instructor/assessor to reinstate their instructor certificate.