Stjórn og nefndir
Board and committees
Stjórn og nefndir
Stjórn félagsins ber ábyrgð á störfum nefnda og heldur utan um allt starf félagsins. Stjórnin er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins þar sem einnig er kveðið á um takmarkanir á stjórnarsetu vegna hagsmunatengsla. Sem dæmi má nefna að meirihluti stjórnar félagsins má ekki vera við störf hjá sama fyrirtæki til að tryggja hlutleysi stjórnar.
Board and committees
The association’s board of directors is responsible for the work of the committees and manages all the association’s work. The board is elected at a general meeting according to the association’s bylaws, which also stipulate restrictions on board membership due to relationships of interest. For example, the majority of the association’s board may not be employed by the same company to ensure the board’s neutrality.
Haraldur Þorvaldsson, formaður / president
Íris Ragnarsdóttir Pedersen, varaformaður / vice-president
Garðar Hrafn Sigurjónsson, meðstjórnandi / board member
Laurent Jégu, gjaldkeri / cashier
Helga María Heiðarsdóttir, meðstjórnandi / board member
Águst Atli Atlason, meðstjórnandi / board member
Stephan Mantler, meðstjórnandi / board member
Starfsmaður / Employee aimgguides@gmail.com
Anna Ósk Stefánsdóttir
Tækninefnd / Technical Committee – taekninefnd.aimg@gmail.com
Bjartur Týr Ólafsson
Ívar F. Finnbogason
Mike Walker, meðstjórnandi
Hlunnindanefnd / Benefit Committee – aimghlunindi@gmail.com
Edwin Zanen
Soffía Sóley Helgadóttir
Niccolo Segreto
Martin Birkmann
Francesco Li Vigni
Marco Porta
Vefnefnd / Website Committee – aimgguides@gmail.com
Ármann Ragnar Ægisson
Laurent Jégu
Reynir Snær Valdimarsson