CAA Level 1 Snjóflóðakúrs og Skíðaleiðsögn 1 í Apríl 2015
Það er okkur ánægja að tilkynna að félagið mun standa fyrir vottuðum CAA Avalanche Operations Level 1 og Skíðaleiðsögn 1 kúrsum á norðurlandi í apríl 2015. Level 1 verður dagana 8 til14.4 og Skíðaleiðsögn 1 þann 16 til 21.4. Við opnum fyrir skráningu um leið og kostnaðar útreikningar liggja fyrir.