Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Þjálfunarkerfi

Training program

Þjálfunarkerfi félagsins er skipt upp í þrjá þætti, jöklaleiðsögn, fjallgönguleiðsögn og skíðaleiðsögn. Stuttu eftir stofnun félagsins var sett á fót tækninefnd. Tækninefnd félagsins hefur m.a. það hlutverk að halda utan um og uppfæra þjálfunarkerfi félagsins.
The association training program is split into three fields, hard ice glacier guiding, alpine guiding and ski guiding. Shortly after the foundation of the association, the technical committee was founded which among other duties updates the training program.

 

Þjálfunarferli

Training Progression

Jöklaleiðsögn

Glacier Guiding

Fjallgönguleiðsögn

Alpine Trekking Guide

Skíðaleiðsögn

Ski Guiding

Jöklaleiðsögn 1

Hard Ice 1

Skíðaleiðsögn 1

Ski 1

Jöklaleiðsögunemi

Hard Ice Guide Trainee

Skíðaleiðsögunemi

Aspirant Ski Guide

Íshellaleiðsögn

Ice Caves

Jöklaleiðsögn 2

Hard Ice 2

Fjallgönguleiðsögn 1

Alpine Trekking 1

Skíðaleiðsögn 2

Ski 2

Íshellaleiðsögunemi

Aspirant Ice Cave Guide

Aðstoðar jöklaleiðsögumaður

Hard Ice Guide Aspirant

Aðstoðar fjallgönguleiðsögumaður

Assistant Alpine Trekking Guide

Aðstoðar skíðaleiðsögumaður

Assistant Ski Guide

Aðstoðar íshellaleiðsögumaður

Assistant Ice Cave Guide

Jöklaleiðsögn 3

Hard Ice 3

Fjallgönguleiðsögn 2

Alpine Trekking 2

Skíðaleiðsögn 3

Ski 3

Íshellaleiðsögumaður

Ice Cave Guide

Jöklaleiðsögumaður

Hard Ice Guide

Fjallgönguleiðsögumaður

Alpine Trekking Guide

Skíðaleiðsögumaður

Ski Guide

Heildarréttindi

Full certification

AIMG Fjallaleiðsögumaður

AIMG Mountain Guide

 

Fyrsta skref á hverju sviði veitir réttindi sem nemi. Þeir sem standast námskeið í íshellaleiðsögn fá íshellaréttindi í samræmi við þeirra jöklaþjálfun.
The first stage on every path provides a student certificate. Those that pass a course in ice cave guiding hold a certificate in accordance with their hard ice training.

 

Námskeið

Courses