Jöklaleiðsögn 1
Hard Ice Guide Training
Námskeiðslýsing
Course Description
Grunnþjálfun í jöklaleiðsögn tekur fjóra daga og fer fram á skriðjökli. Farið verður yfir helstu atriði jöklaleiðsagnar svo sem leiðarval, áhættumat, sprungubjörgun, ísklifur, samskipti við gesti og hópstjórn.
Basic Hard Ice guide training is four days and takes place on outlet glaciers. Course topics include route selection, risk management, crevasse rescue, ice climbing, communication with guests and group management.
Forkröfur
Prerequisites
Gerð er krafa um grunnþekkingu í fjallamennsku og línuvinnu. Þessi grunnþekking getur verið, en takmarkast ekki við:
- Menntun frá fjallamennsku- eða leiðsögumannaskólum
- Nýliðaþjálfun Björgunarsveita
- Alhliða reynsla á jöklum og/eða fjalllendi
Ætlast er til þess að þátttakendur á Jökla 1 uppfylli grunnkröfur þegar kemur að þekkingu. Grunnkröfur eru, en takmarkast ekki við:
- Grunnþekking á notkun og tækni mannbrodda á hörðum ís. Ísklifur reynsla á skriðjöklum eða ísfossum er kostur
- Grunnþekkingu á sigi og línuklifri (Sig og júmm)
- Skilningur og reynsla af uppsetningu ankera með ísskrúfum
- Grunnskilningur á dobblunum
- Grunnþekking í uppsetningu á einfaldri sprunubjörgun
- Góður skilningur og reynsla af notkun helstu hnúta; t.d. áttuhnútur, overhand, prússik hnútur, helstahnútur og ítalskt bragð
- Þekking á myndun og virkni jökla
Participants for the course must have minimum experience in mountaineering and rope work. The prerequisites are, but not limited to:
- Graduation from mountaineering schools
- ICE-SAR training
- General knowledge and skills in mountain and hard ice enviroments.
All Hard Ice 1 participants should fulfill specific prerequisites. Specific prerequisites are, but not limited to:
- Understanding of good crampon techniques and the use of crampons on hard ice. Ice climbing experience either on hard ice or water ice is helpful.
- Knowledge and experience in abseiling and ascending a rope
- Know how to put up and use an anchor with two ice screws
- Good understanding of and proficiency in the use of common knots; figure of eight, overhand, prusik knot, clove hitch and Italian hitch
- General understanding of pulley systems and mechanical advantage
- General knowledge and experience in how to set up a simple crevasse rescue system
- Knowledge of the formation and behaviors’ of glaciers
Færnismat
Evaluation
Geta nemenda í helstu áhersluatriðum skv. mámsskrá félagsins er metin á meðan námskeiðinu stendur. Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers námskeiðs og eftir hvern dag sé þess þörf.
Students will be evaluated throughout the course according to the course curriculum set by the Association of Icelandic Mountain Guides. Constructive and realistic feedback will be given by the instructors at the end of each course, and at the end of a given day if needed.
Réttindi
Certification
Grunnþjálfunin veitir réttindi til þess að starfa undir merkjum AIMG á skriðjökli sem Jöklaleiðsögunemi undir leiðsögn Aðstoðarjöklaleiðsögumanns að sumarlagi eða Jöklaleiðsögumanns AIMG að vetrarlagi.
Leiðsögnin skal vera bein til að byrja með en getur orðið óbein eftir þjálfun frá Jöklaleiðsögumanni AIMG og þegar aðstæður eru góðar. Jöklaleiðsögunemi skal aldrei vera á eigin vegum upp á jökli.
Upon completion of this course, participants are certified to guide on hard ice as AIMG Hard Ice Guide Trainees under supervision from a Hard Ice Guide Aspirant in the summer time and a certified AIMG Hard Ice Guide in the winter time. Supervision should be direct in the beginning of the training, but can become indirect after receiving training from a certified AIMG Hard Ice Guides and when conditions are good. AIMG Hard Ice Guide Trainees should never be alone on the glacier
Algengar spurningar
FAQ
Uppfært Febrúar 2025
Updated February 2025