Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Ný heimasíða félagsins

Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi hefur opnað heimasíðu, www.aimg.is. Tilgangur vefsins er meðal annars að miðla fréttum um félagið en ekki síður að fræða almenning um tilgang og starfsemi félagsins.

Vefurinn er enn í vinnslu en á næstunni er stefnt að því að bjóða upp á enska útgáfu ásamt því að bæta við ýmsu efni.

Ábendingar um efni og virkni vefsins eru vel þegnar og má senda á aimgguides(hjá)gmail.com

Vefnefnd AIMG