Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Saga félagsins

History of the Association

Stofnun AIMG má rekja til kynningarfundar í desember 2012 sem sóttur var af 30 gestum. M.a. var á fundinum rakinn tilgangur og markmið félagsins en þau eru:

  • Að verja almannahag með því að stuðla að fagmennsku og öryggi í fjallaleiðsögn og tengdum greinum á Íslandi.
  • Að halda uppi menntunar- og starfsréttinda kerfi fyrir fjallaleiðsögn og tengdar greinar.
  • Að verja hagsmuni þeirra sem starfa við fjallaleiðsögn og tengdar greinar á Íslandi ásamt því að stuðla að öryggi og fagmennsku.
  • Að vekja vitund meðal almennings um félagið og mikilvægi fagmennsku í fjallaleiðsögn.

The AIMG was founded after a presentational meeting of 30 members in december 2012. At the meeting the purpose and goal of the association was established:

  • To protect the public interest by providing professionalism and safety in mountain guiding and related activities in Iceland.
  • To maintain a training and certificate system for mountain guiding and related activities.
  • To protect the interests of those who work as mountain guides and similar fields in Iceland by promoting safety and professionalism.
  • To raise public awareness of the association and the importance of professionalism in mountain guiding.


2012

Dec 2012
Stofnfundur AIMG
AIMG Founding Meeting

2012

Dec 2012
Stofnfundur AIMG
AIMG Founding Meeting