Merki félagsins
Stjórn samþykkti á dögunum reglugerð um notkun á merki félagsins. Reglurnar eru svohljóðandi
Merki félagsins notkun og reglur
Félagar AIMG sem bera merki félagsins skulu gera það af stolti og virðingu við félagið.
Félagar skulu fylgja tilmælum félagsins varðandi réttindi og þjálfun námskeiða AIMG og
skulu ekki vinna fyrir utan slík tilmæli.
Félagsmenn geta keypt flíkur með merki AIMG þegar þeir eru orðnir fullgildir meðlimir
félagsins. Slíkt gerist við að klára próf á vegum félagsins, Jökla 2, Fjalla 1 eða Skíða 1.
Fyrirtæki hafa ekki leyfi til að merkja sig með merki félagsins. Þess í stað geta fyrirtæki
merkt leiðsögumenn sína með merki félagsins á heimasíðu eða í bæklingum og taka
skal fram hvaða menntun leiðsögumenn hafa lokið hjá félaginu.
Leiðsögumenn sem vinna utan þjálfunarprógrams AIMG skulu ekki gera það undir
merkjum eða nafni AIMG. Dæmi um slíkar ferðir, en takmarkast þó ekki við, eru;
klifurleiðsögn í ís og klettum, alpaleiðsögn í landslagi umfram því sem fellur undir
fjallgönguleiðsögn, klettastígar/Via Ferrata, Zip Line og fleira sem fellur ekki undir
þjálfunarprógram AIMG.
Members of AIMG are expected to carry and display the association’s logo with pride
and respect, reflecting the values and professionalism of the organization.
Members must strictly adhere to the association’s defined scope of practice, ensuring
their activities align with their education and qualifications as recognized by AIMG.
Only full members of AIMG are eligible to purchase and wear apparel branded with the
association’s logo. Members become full members after finishing an exam with AIMG.
Companies are not permitted to brand themselves with the AIMG logo. Instead,
companies may identify their guides individually with the logo, accompanied by a clear
indication of the level of education or certification achieved within the association.
Guides operating outside the scope of practice defined by AIMG must not do so under
the association’s name or logo. Prohibited activities include but are not limited to;
guided climbing trips on water ice or rock, Alpine activities outside the scope of Alpine
Trekking Guides, Via Ferrata, Zip Line, or any other disciplines not encompassed within
the AIMG training program.