Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Tilkynning frá vefnefnd

Það gleður okkur að tilkynna að unnið er að löngu tímabærri uppfærslu á heimasíðu félagsins.

Síðan hefur legið niðri síðustu vikur sökum kerfisbilunar hjá hýsingaraðila.

Unnið er að því að koma inn uppfærðu þjálfunarkerfi sem tækninefnd hefur unnið að síðastliðin ár og stjórn samþykkti á fundi sínum 30. október síðastliðin.

Einnig er unnið að því að uppfæra félagatal hér á heimasíðunni sem og annað efni sem þarfnast uppfærslu.

Beðist er velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem þetta kann að valda og stefnt er að því að ljúka uppfærslu fyrir jól.

M.b.kv,
Vefnefnd