Uppselt á CAA L1 og Skíðaleiðsögn1
Skráning á námskeiðin í apríl hefur gengið vonum framar og það er nú orðið uppselt á bæði CAA Level 1 og Skíðaleiðsögn 1 á Siglufirði. Alls eru 20 þátttakendur frá 7 fyrirtækjum skráðir og það er enn tekið á móti skráningum á biðlista.