Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi

Association of Icelandic Mountain Guides

Jökla 2 – Hard Ice 2 Námskeið

Jökla 2 / Hard Ice 2

Verður haldið 6. -9. nóvenber

Hlutfall leiðbeinenda og nemenda er 1:4.
Nemendur sjá sjálfir um gistingu, fæði og akstur.
Verð er 125.000 kr og greiðist við skráningu gegnum greiðslulink. (Ath. nemendur eru ekki staðfestir fyrr en greiðsla hefur borist)

Forkröfur :
Gerð er krafa um að nemendur hafi 30 daga starfsreynslu í leiðsögn á skriðjöklum. Starfsreynslu ber að skrá og hún skal vera vottuð af yfirleiðsögumanni viðkomandi fyrirtækis. Sendist í tölvupósti ásamt WFR skírteini.

Við skráningu þarf að senda afrit af Wilderness first responder skírteini (sem er í gildi) til : aimgguides@gmail.com

Ath. Skráningarlink
https://docs.google.com/…/1FAIpQLSeAGEmSUWi2jJQ78…/viewform…

Fyrirspurnir sendist á aimgguides@gmail.com

Drög að þessu námskeiði er að finna á vef félagsins: http://aimg.is/?page_id=14#j2

Sólheimajökull